Dec 30, 2021Áramótakveðja!Árið 2021 hefur verið besta ár okkar hingað til. ❤️ Fyrir það erum við ykkur þakklát Við horfum björtum augum til framtíðarinnar, kæru...
Nov 23, 2021Svartur fössari í vefverslun Kvers!Nú er svartur fössari í vefverslun Kvers og hægt að kaupa skemmtilegu Roald Dahl bækurnar á 25% afslætti. Þetta gildir líka um bækurnar...
Nov 1, 2021Nornirnar eru komnar aftur!Nú eru Nornirnar eftir Roald Dahl með myndskreytingum Quentins Blakes komnar í nýrri útgáfu sem beðið hefur verið með eftirvæntingu....
Jun 23, 2021Gírafína og Pellinn og égNú er komin í verslanir bókin Gírafína og Pellinn og ég eftir Roald Dahl með stórkostlegum myndum eftir Quentin Blake. Elli stóð oft...
Dec 12, 2020Búið að draga í Facebook leiknumVið skelltum í leik á Facebook. Fólk var beðið um að segja okkur frá því hver er uppáhaldsbókin eftir Roald Dahl. Skemmst er frá því að...
Dec 4, 2020Hér fást barnabækurnarBarnabækurnar frábæru eftir Roald Dahl eru vitanlega seldar á góðu tilboði í vefverslun Kvers bókaútgáfu hér á síðunni. En þær eru líka...
Dec 2, 2020Nornirnar í bíó!Stórmyndin „The Witches“ verður frumsýnd föstudaginn 4. desember í Sambíóunum og fleiri kvikmyndahúsum. Myndin er byggð á bókinni...
Oct 22, 2020Refurinn ráðsnjalli mætir til leiksRefurinn ráðsnjalli býr með Fóu konunni sinni og fjórum yrðlingum í greni í dal einum í nágrenni við þrjá stórbændur sem stunda ýmis...
Apr 27, 2020Sigurvegarar verðlaunaleiksins!Nú er búið að draga í verðlaunaleiknum, sem við efndum til í tilefni af degi bókarinnar og sumarkomunni í síðustu viku. Fimm heppnir...
Apr 24, 2020Heilsíðuviðtal við þýðanda Roalds Dahl í Morgunblaðinu í dagEfnismikið, fróðlegt og skemmtilegt viðtal við Sólveigu Sif Hreiðarsdóttur, þýðanda Roalds Dahl á Íslandi, birtist í Morgunblaðinu í dag....
Apr 21, 2020„Tveir gullmolar“Fréttablaðið birti í gær, mánudaginn 20. apríl, bókadóm um Georg og mögnuðu mixtúruna og BFG, sem Kver gaf út í endurnýjaðri útgáfu fyrr...
Mar 30, 2020Hlekkur á viðtalið við Sólveigu í FréttablaðinuEins og fram kom hér í gær var gott viðtal við Sólveigu Hreiðarsdóttur, þýðanda Roalds Dahl á Íslandi, í Fréttablaðinu í gær. Nú er...
Mar 28, 2020Viðtal Fréttablaðsins við þýðanda Roalds Dahl á ÍslandiSkemmtilegt viðtal Kolbrúnar Bergþórsdóttur við Sólveigu Hreiðarsdóttur, útgefanda og þýðanda Roalds Dahl á Íslandi, birtist í...
Mar 25, 2020Vefverslun Kvers bókaútgáfu er komin í loftið!Kver bókaútgáfa hefur opnað vefverslun á heimasíðu sinni, www.kver.is. Í versluninni er hægt að kaupa bækur Kvers og Krumma bókaforlags....
Mar 4, 2020Nýjar útgáfur af BFG og Georg og mögnuðu mixtúrunni komnar í verslanirGeorg og magnaða mixtúran var fyrsta bókin eftir Roald Dahl sem Kver bókaútgáfa gaf út árið 2015. Hún hefur verið uppseld hjá forlagi og...
Feb 20, 2020Fjórar stjörnur fyrir Tvist og Böstu!Lestrarklefinn fjallaði á dögunum um Tvist og Böstu eftir Roald Dahl. Skemmst er frá því að segja, að bókin fékk frábæra dóma og fjórar...
Oct 28, 2019Tvistur og Basta eru mætt og fóru beint á metsölulistann!Tvistur og Basta (e. The Twits) eru andstyggileg hjón. Þau eru andstyggileg við hvort annað og nota hvert tækifæri til að hrekkja hvort...
Sep 19, 2019Risastóri krókódíllinn fær fimm stjörnur hjá LestrarklefanumRisastóri krókódíllinn fékk mikið lof og fimm stjörnur í bókardómi Lestrarklefans á dögunum. Hægt er að lesa dóminn á heimasíðu...