Dec 30, 2021Áramótakveðja!Árið 2021 hefur verið besta ár okkar hingað til. ❤️ Fyrir það erum við ykkur þakklát Við horfum björtum augum til framtíðarinnar, kæru...
Dec 15, 2021Sólveig Sif tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna fyrir Á hjara veraldarMjög ánægjulegt er að geta greint frá því að Sólveig Sif hefur verið tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna fyrir frábæra þýðingu sína...
Dec 11, 2021Stöðug hreyfing í bókinni ... spennandi og drífandi ... kómísk og skemmtileg samskiptiLestrarklefinn hefur birt umsögn um ungmennabókina Útlagarnir Scarlett & Browne og fer fögrum orðum um bókina og þýðinguna. „Scarlett og...
Nov 23, 2021Svartur fössari í vefverslun Kvers!Nú er svartur fössari í vefverslun Kvers og hægt að kaupa skemmtilegu Roald Dahl bækurnar á 25% afslætti. Þetta gildir líka um bækurnar...
Nov 2, 2021Við kynnum til leiks útlagana, Scarlett og Browne!Í sundruðu Bretlandi framtíðarinnar eftir hamfaraflóð og átök berst útlaginn ungi og sterki, Scarlett McCain, fyrir tilveru sinni. Hún...
Jun 23, 2021Á hjara veraldarÁ hjara veraldar er mögnuð verðlaunabók eftir Geraldine McCaughrean, sem er einn virtasti og verðlaunaðasti höfundur ungmennabóka í...