Aisha er tilvalin undir jólatréð - fyrir ÞIG!

Aisha er bókin sem þú velur fyrir þig þegar þú kaupir jólagjafirnar. Jólin byrja ekki almennilega fyrr en maður getur sökkt sér niður í  spennusögu sem grípur mann föstum tökum.

„Aisha er frábær bók“

4 stjörnur!

Aisha fær frábæra einkunn í ritdómi Steinþórs Guðbjartssonar í Morgunblaðinu, 4 stjörnur af 5! Hann segir Aishu vera „frábæra bók“. Við fögnum þessum orðum og vitum nákvæmlega hvað hann á við.

© 2015-2020 Kver bókaútgáfa ehf.

Fylgdu okkur á Facebook

  • Kver á Facebook