top of page

GÍRAFÍNA OG PELLINN OG ÉG

Girafina_kapa_2104283.png

Elli stóð oft fyrir utan gamla timburhúsið sem var til sölu og dreymdi um að opna þar sælgætisbúð – fyllta af heimsins besta nammi alls staðar að úr heiminum.

 

Dag einn tók hann eftir merki í glugganum sem á stóð: „Seljað“ og í því flaug heilt baðkar út um gluggann og brotlenti með dásamlegum sprengikrafti á jörðinni.

 

Þrír nýir eigendur voru komnir í húsið, þau Gírafína, Pellinn og Apinn sem kölluðu sig Stigalausa gluggaþvottagengið.

 

Hefjast þá heldur betur ævintýri! Fjörug og fyndin bók eftir Roald Dahl fyrir grallara á öllum aldri!

Smella hér til að sjá fyrstu blaðsíðurnar i bókinni

bottom of page