Hvað gerist þegar ungur drengur læsist inni á ársþingi norna, sem hata börn og finna þefinn af þeim langar leiðir? Þá er aldeilis gott að eiga ráðagóða ömmu, sem er alvön að kljást við nornir. Nornirnar er æsispennandi og skemmtileg bók úr sagnaheimi Roalds Dahl.