top of page

Sigurvegarar verðlaunaleiksins!


Nú er búið að draga í verðlaunaleiknum, sem við efndum til í tilefni af degi bókarinnar og sumarkomunni í síðustu viku. Fimm heppnir fylgjendur, sem lækuðu við okkur og skráðu sig á póstlistann okkar, geta valið sér bók. Hægt er að velja úr einni af þessum bókum: Georg og magnaða mixtúrann, BFG, Tvistur og Basta og Risastóri krókódíllinn.


Vinningshafarnir eru:


Heiða Lára Eggertsdóttir

Kristbjörg Jónsdóttir

Margrét Benediktsdóttir

Rósa Harðardóttir

Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir


Við óskum hinum fimm heppnu hjartanlega til hamingju og þökkum öllum þeim sem tóku þátt!

Comments


bottom of page