Georg og magnaða mixtúran

Vörunúmer 9789935941954
kr1.999
Á lager
1
Vörulýsing

Georg er 8 ára strákur sem býr á bóndabæ með foreldrum sínum og ömmu. Hann þarf stundum að
passa ömmu sína, en hún er andstyggileg við hann. Georg ákveður því að lækna ömmu af andstyggðinni með því að búa til nýtt lyf handa henni, einhvers konar töframixtúru. Afleiðingarnar verða allt aðrar en hann átti von á.

Georg og magnaða mixtúran er óborganlega fyndin og skemmtileg bók úr smiðju Roalds Dahl, rithöfundarins ástsæla. Hentar fyrir alla krakka, foreldra, ömmur og afa og sérlega vel til upplestrar.

Bókin hlaut þýðingastyrk frá Miðstöð íslenskra bókmennta.

Georg og magnaða mixtúran er nú komin út í nýrri og endurskoðaðri útgáfu með stórkostlegum myndskreytingum Quentins Blake

Vista þessa vöru