top of page
ÚTLAGARNIR SCARLETT & BROWNE
Í sundruðu Bretlandi framtíðarinnar eftir hamfaraflóð og átök berst útlaginn ungi og sterki Scarlett McCain fyrir tilveru sinni. Hún bjargar lífi Alberts Browne, ungs og hrekklauss manns sem gæddur er sérstökum hæfileikum. Í heimi þar sem furðuskepnur, skrímsli, grimmir útsendarar og ekki síst hinir hræðilegu náberar eru daglegt brauð og hættur leynast á hverju horni verða þau samferða á ævintýranlegum flótta. Spennandi, ógnvænleg og hjartnæm bók sem lesandinn getur ekki lagt frá sér.
420 síður.
bottom of page