top of page

​Fólkið

Sólveig Sif Hreiðarsdóttir er bókmenntafræðingur frá Háskóla Íslands. Hún lauk meistaranámi í þýðingarfræði við HÍ haustið 2018. Sólveig er þýðandi verka Roalds Dahls á Íslandi. Eftirfarandi bækur eftir Roald Dahl hefur Kver bókaútgáfa gefið út í þýðingu Sólveigar Sifjar:

  • Georg og magnaða mixtúran (George's Marvellous Medicine), 2015

  • BFG, Bergrisinn frómi góði  (The BFG), 2016

  • Matthildur (Matilda), 2017

  • Nornirnar (The Witches), 2018

  • Risastóri krókódíllinn (The Enormous Crocodile), 2019

  • Tvistur og Basta (The Twits), 2019

Sólveig Sif hefur einnig þýtt bækur um hundinn Hnubba lubba og vini hans eftir nýsjálenska rithöfundinn og teiknarann Lynley Dodd. Eftirtaldar bækur um Hnubba lubba hefur Kver bókaútgáfa gefið út:

  • Hnubbi lubbi frá Rjómabúi Stubba (Hairy McClary from Donaldson's Dairy), 2018

  • Hnubbi lubbi, fótur og fit hjá dýralækninum (Hairy McClary, Ruckus at the Vet), 2018

bottom of page