top of page

Jakob og risastóra ferskjan

Jakob og risaferskjan_kapa_Print_FINAL_2209283.png

Jakob og risastóra ferskjan er ný þýðing á sígildu og vinsælu barnabókinni James and the Giant Peach eftir Roald Dahl. Dásamleg saga um lítinn dreng sem lendir í miklu og ævintýralegu ferðalagi inni í risastórri ferskju með kónguló, maríuhænu og fleiri talandi verum sem eru ýmsum hæfileikum gædd. Quentin Blake er myndhöfundur.

Smella hér til að sjá fyrstu blaðsíðurnar.

bottom of page