Dec 12, 2020 Búið að draga í Facebook leiknum Við skelltum í leik á Facebook. Fólk var beðið um að segja okkur frá því hver er uppáhaldsbókin eftir Roald Dahl. Skemmst er frá því að s...
Dec 4, 2020 Hér fást barnabækurnar Barnabækurnar frábæru eftir Roald Dahl eru vitanlega seldar á góðu tilboði í vefverslun Kvers bókaútgáfu hér á síðunni. En þær eru líka f...
Dec 2, 2020 Nornirnar í bíó! Stórmyndin „The Witches“ verður frumsýnd föstudaginn 4. desember í Sambíóunum og fleiri kvikmyndahúsum. Myndin er byggð á bókinni „Nornun...
Oct 22, 2020 Refurinn ráðsnjalli mætir til leiks Refurinn ráðsnjalli býr með Fóu konunni sinni og fjórum yrðlingum í greni í dal einum í nágrenni við þrjá stórbændur sem stunda ýmis kona...
Apr 27, 2020 Sigurvegarar verðlaunaleiksins! Nú er búið að draga í verðlaunaleiknum, sem við efndum til í tilefni af degi bókarinnar og sumarkomunni í síðustu viku. Fimm heppnir fylg...
Apr 24, 2020 Heilsíðuviðtal við þýðanda Roalds Dahl í Morgunblaðinu í dag Efnismikið, fróðlegt og skemmtilegt viðtal við Sólveigu Sif Hreiðarsdóttur, þýðanda Roalds Dahl á Íslandi, birtist í Morgunblaðinu í dag....
Apr 21, 2020 „Tveir gullmolar“ Fréttablaðið birti í gær, mánudaginn 20. apríl, bókadóm um Georg og mögnuðu mixtúruna og BFG, sem Kver gaf út í endurnýjaðri útgáfu fyrr ...
Mar 30, 2020 Hlekkur á viðtalið við Sólveigu í Fréttablaðinu Eins og fram kom hér í gær var gott viðtal við Sólveigu Hreiðarsdóttur, þýðanda Roalds Dahl á Íslandi, í Fréttablaðinu í gær. Nú er viðta...