Krummi bókaútgáfa

Krummi bókaútgáfa er hluti af Kver bókaútgáfu ehf. Krummi sérhæfir sig í bókum fyrir fullorðna lesendur en undir merkjum Kvers bókaútgáfu eru gefnar út klassískar barnabækur.

Fyrsta bókin sem Krummi gefur út er metsölu- og verðlaunabókin AISHA eftir Jesper Stein einn vinsælasta metsöluhöfund Danmerkur í þýðingu Ólafs Arnarsonar. Bókin kemur í verslanir Eymundsson og gleiri góðar búðir í byrjun október 2019.

Krummi bókaútgáfa mun leggja áherslu á þýddar spennusögur en einnig gefa út frumsamdar íslenskar bækur og er sú fyrsta væntanleg snemma á árinu 2020.

Kver bókaútgáfa ehf.
Kt. 670614-0180
VSK númer: 117737
kver@kver.is
+354-615-4763
  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter

© 2015-2020 Kver bókaútgáfa ehf.