Hnubbi lubbi frá Rjómabúi Stubba

Með fyrstu bókinni um Hnubba lubba fá ungir lesendur hér á landi tækifæri til að kynnast hundinum uppátækjasama og  vinum hans. Hér er sagt frá því hópurinn fer í göngutúr um bæinn og er það hinn ágætasti leiðangur þangað til á vegi þeirra verður Örvar kló, hrikalegasti högninn í hverfinu. Textinn er í bundnu máli og bækurnar skemmtilega myndskreyttar af höfundi. Textinn er sérstakur að því leyti að börnin læra fljótt hvað kemur næst og fara því að taka þátt í lestrinum. Þýddar klassískar barnabækur eru mikilvægar fyrir unga lesendur.

© 2015-2020 Kver bókaútgáfa ehf.

Fylgdu okkur á Facebook

  • Kver á Facebook