top of page

Stórkostleg ný barnabók um systkiniin Tedda og Nönnu sem lenda í ýmsum ævintýrum. Rumpuskógur er eftir Nadiu Shireen sem hefur verið lýst sem einum „besta og færasta höfundi og listamanni myndlýstra barnabóka í Englandi í dag“ (The Observer, London). Fyrsta myndlýsta bók hennar Good Little Wolf vann hin virtu UKLA verðlaun, en það eru barnabókaverðlaun grunnskólakennara í Englandi. Einnig var bókin tilnefnd til Bologna Ragazzi Opera Prima verðlaunanna. Aðrar bækur eftir Nadiu eru til að mynda The Bumblebear, sem dreift var til meira 700.000 barna í lestrarátakinu Time to Read á vegum samtakanna BooksTrust, sem og bækurnar Billy and the Beast og Billy and the Dragon. Nadia hefur verið tilnefnd til verðlaunanna Roald Dahl Funny Prize og barnabókaverðlauna Waterstones bókabúðarinnar í Englandi. 

Rumpuskógur

SKU: 9789935965103
3.699krPrice
Tax Included
    bottom of page